JÓLALEGUR TRÉBLÁSTUR
18.12.2025
JÓLALEGUR TRÉBLÁSTUR
Tréblásturshópar heimsóttu hjúkrunarheimilið Hlíð og Kristnesspítala um liðna helgi.
Flautusamspil tónlistarskólans hélt tónleika á Hlíð föstudaginn 12. desember en klarinettuhópur heimsótti Kristnesspítala sunnudaginn 14. desember. Léku hóparnir fjölmörg jólalög við góðar undirtektir.