"Frá ómi til hljóms" sýnd á Minjasafninu
01.12.2025
"Frá ómi til hljóms" sýnd á Minjasafninu
Í dag kl. 17:00 verður heimildarkvikmyndin "Frá ómi til hljóms - tónlistin á dögum Sveins Þórarinssonar amtskrifara" sýnd á Minjasafninu á Akureyri. Höfundur og framleiðandi myndarinnar, Ásdís Thoroddsen mun sitja fyrir svörum að sýningu lokinni.
Hér má lesa meira um þennan viðburð.