Strengjasveitir Tónlistarskólans á Akureyri halda jólatónleika í Hömrum.Dagskrá er fjölbreytt og kemur öllum í jolaskap.Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.