Grunnskólanemar syngja međ Friđriki Dór í Hofi

Grunnskólanemar syngja međ Friđriki Dór í Hofi Í lok nóvember 2017 var öllum grunnskólanemendum Akureyrarbćjar bođiđ í heimsókn í Hof.

Grunnskólanemar syngja međ Friđriki Dór í Hofi

Í lok nóvember 2017 var öllum grunnskólanemendum Akureyrarbćjar bođiđ í heimsókn í Hof.  Heimsóknin var ţáttur í Söngvaflóđi, sem er verkefni sem Tónlistarskólinn hefur unniđ í vetur í samstarfi viđ grunn- og leikskóla bćjarins.
Krakkarnir og kennarar nutu ţess ađ syngja saman í Hofi, og ekki skemmdi fyrir ađ fá Frikka Dór í heimsókn.

Hćgt er ađ sjá fleiri myndir frá ţessum skemmtilega viđburđi hér


Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is