Fara í efni

Kennarar á tónleikarúnti

Kennarar á tónleikarúnti

Barokk-nútímabandið Corpo di Strumenti, skipað þrem kennurum TA - Helenu, Ásdísi og Steinunni, auk Mathiasar söngvara úr Svarfaðardal, héldu á dögunum í tónleikaferð austur á Þórshöfn og Raufarhöfn, og enduðu í Akureyrarkirkju. Þar léku þau 400-900 ára gamla tónlist, en frumfluttu einnig fjögur ný lög eftir Steinunni.