Slagverk

Hagnýtar upplýsingar Slagverksnámiđ í klassísku deildinni er ţríţćtt en ţar er lögđ áhersla á kennslu á hljómborđsslagverk, sneriltrommuleik og pákur auk

Slagverk - Klassísk deild


Hagnýtar upplýsingar

Slagverksnámiđ í klassísku deildinni er ţríţćtt en ţar er lögđ áhersla á kennslu á hljómborđsslagverk, sneriltrommuleik og pákur auk ţess sem nemendur fá ađ kynnast ýmiskonar samsetningu af slagverkshljóđfćrum í einleiksverkum sem samin eru sérstaklega fyrir slagverk.  Einnig fer ţar fram öflug samspilsstarfsemi hvort sem heldur eru sérstakir slagverkshópar eđa ţáttaka í sinfóníuhljómsveit eđa kammerhópum.

Sem dćmi um hljómborđsslagverk má nefna víbrafóna, xylofóna, marimbur og klukkuspil. 

Pákur eru stillanlegar trommur sem gefa frá sér ákveđna tóna og eru mest notađar í sinfóníuhljómsveitum eđa kammerhópum en mikil áhersla er lögđ á ađ nemendur nái góđu valdi á ţeim. 
Auk sneriltrommunnar lćra nemendur svo ađ leika á ýmiskonar trommur og smáhljóđfćri s.s. tamborínur, ţríhorn, málmgjöll, hristur og allt annađ sem fylgir ţessari yfirgripsmiklu hljóđfćrafjölskyldu.

Kennslufyrirkomulag
Slagverksnámiđ er ţríţćtt;  einkatímar á hljóđfćriđ, hóptímar í tónfrćđi og samspil/hljómsveitir.
Mjögmikilvćgt er ađ ćfa sig daglega og fyrir yngri nemendur er oft gott ađ ćfa sig oft og stutt í hvert sinn frekar en sjaldan og lengi.

Eftirfarandi hljómsveitir verđa starfandi fyrir klassíska slagverksleikara í vetur:
Marimbana
Spoogie Boogie

Slagverkskennari viđ klassísku deildina er
Ludvig Kári Forberg

Nokkrar áhugaverđar slóđir:

http://www.eng-kroumata.sk-2.se/

http://www.nexuspercussion.com/

http://www.evelyn.co.uk/

http://www.stevereich.com/

http://www.stomponline.com/interact.php

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is