Píanó

Píanóiđ hefur frá upphafi veriđ eitt allra vinsćlasta hljóđfćriđ viđ tónlistarskólann. Nemendur sćkja einkatíma til kennara síns einu sinni til tvisvar í

Píanó

Píanóiđ hefur frá upphafi veriđ eitt allra vinsćlasta hljóđfćriđ viđ tónlistarskólann. Nemendur sćkja einkatíma til kennara síns einu sinni til tvisvar í viku, samtals 60 mínútur. Auk ţess er skylda ađ sćkja hóptíma í tónfrćđigreinum (linkur) og fer umfang ţess eftir aldri og námsframvindu hverju sinni. Nemendur hefja ađ öllu jöfnu nám í tónfrćđigreinum viđ 10 ára aldur. Ţess utan er mikilvćgt ađ nemendur komi reglulega fram á tónleikum og sćki námskeiđ eftir ţví sem ástćđa ţykir til hverju sinni. Auk hefđbundins píanónáms er einnig hćgt ađ lćra á píanó eftir Suzuki ađferđ (linkur) og í rytmískri deild (linkur).

Sá sem leikur á harmóníku gćti flestum öđrum fremur stađiđ undir nafni sem eins manns hljómsveit. Til eru ýmsar gerđir af hljóđfćrinu. Í Tónlistarskólanum á Akureyri er kennt á svokallađa píanóharmoníku. Hún er  ţannig ađ hćgri hendin leikur yfirleitt laglínuna á lóđréttu píanóborđi en vinstri hendin bassa og forsniđna hljóma á takkaborđi. Milli borđanna er belgur sem til skiptis er ţaninn og pressađur. Viđ ţađ leikur loft um málmrćmur tengdar völdum nótum sem titra í hljóđfćrinu og mynda tónana. Tónblćrinn minnir dálítiđ á munnhörpu en hann er annars breytilegur međ mismunandi stillingum.

Orgel á ţađ sameiginlegt međ harmóníku ađ loftstreymi myndar tóninn. Ţađ er ólíkt píanói ţar sem strengur er sleginn og myndast ţá tónn. Orgelnám viđ tónlistarskólann er kennt í Akureyrarkirkju.
Hljóđfćri sem kennt ert á

Píanó / harmóníka / orgel
Hverjir kenna

Píanókennarar
Guđný Erla Guđmundsdóttir
Helena Guđlaug Bjarnadóttir
Kolbrún Jónsdóttir
Lidia Kolosowska
Risto Laur
Ţórarinn Stefánsson
Zoltan Rostas

Tveir kennarar kenna á píanó samkvćmt kenningum Suzuki. 
Ţađ eru Kolbrún Jónsdóttir og Lidia Kolosowska.

Risto Laur kennir á píanó í rytmiskri deild.

Nokkrar áhugaverđar slóđir:
http://www.tonlist.is/
http://www.musik.is/
http://www.mic.is/
http://www.harmonycentral.com/
http://www.tonastodin.is/
http://www.hljodfaerahusid.is/
http://www.epta.is/

Svćđi

Tónlistarskólinn á Akureyri | Strandgata 12, 600 Akureyri, Menningarhúsiđ Hof | Sími: 460 1170 | tonak@akureyri.is