Björn Helgi Björnsson vann sinn flokk í píanókeppni EPTA

Björn Helgi með 1. verðlaun fyrir elsta flokk.
Björn Helgi með 1. verðlaun fyrir elsta flokk.

Björn Helgi Björnsson og Eysteinn ísidór Ólafsson spiluðu báðir gríðarlega vel í píanókeppni EPTA í Kaldalóni í Hörpu nú um helgina. Eysteinn Ísidór fékk mjög góða dóma fyrir sinn leik, og Björn Helgi gerði sér lítið fyrir og sigraði elsta flokkinn.

Við óskum þeim innilega til hamingju með frábærann árangur.

Björn Helgi Björnsson

Björn Helgi Björnsson

Eysteinn Ísidór Ólafsson

Eysteinn Ísidór Ólafsson.