Fara í efni

Blásarasveit Tónlistarskólans ásamt Stefáni Elí og Díönu Sus gefa út Japanuary

Blásarasveit Tónlistarskólans ásamt Stefáni Elí og Díönu Sus gefa út Japanuary

Í ljósi aðstæðna verður uppskeruhátíð tónlistarskólanna haldin undir formerkjum Net-Nótunnar.   Öllum tónlistarskólum stendur til boða að taka þátt með því að senda inn myndband.  Lokaafurð Net-Nótunnar verður í formi sjónvarpsþátta á N4, sem sýndir verða í maí.

Framlag Tónlistarskólans á Akureyri er lagið Japanuary, sem blásarasveit skólans flytur ásamt þeim Stefáni Elí og Díönu Sus, sem bæði eru af Skapandi Tónlist deild tónlistarskólans.  Sóley Björk Einarsdóttir stjórnandi blásarasveitarinnar útsetti lagið, og setti það saman úr lagi Stefáns Elís, Walk You to Japan, og lagi Diönu Sus, January Cold.  

 

Hér má sjá lagið

 

Lag og texti: Stefan Elí og Diana Sus

Útsetning og stjórn blásarasveitar:: Sóley Björk Einarsdóttir

Meðstjórnandi blásarasveitar: Emil Þorri Emilsson.

Flautur: Bryndís Jóna Birgisdóttir, Heba Róbertsdóttir, Una Björg Hjartardóttir

Klarinett: Helen Margrét Teitsson, Íris Orradóttir, Risto Laur

Alto Sax: Ýmir Haukur Guðjónsson, Orri Ingþórsson, Þórhallur Forni Halldórsson

Tenor Sax: Árni Þorberg Hólmgrímsson

Bassoon/Franskt Horn: Kjartan Ólafsson

Franskt Horn: Svava Guðný Helgadóttir

Trompett: Ingunn Erla Sigurðardóttir Gutti Guttesen Sunna Emilie Berg Svanhildur Sól Sigurbjarnardóttir Örn Þórarinsson

Básúna: Aðalheiður Jóna K. Liljudóttir

Baritones: Ólöf Jónasdóttir, Gísli Magnússon

Bassi: Helga Björg Kjartansdóttir

Trommur: Hafsteinn Davíðsson

Slagverk: Hekla Sólveig Magnúsdóttir, Hjörtur Snær Jónsson, Matiss Leo Meckl

Hljóðupptökur: Haukur Pálmason, Sigfús Jónsson, Stefán Elí, Diana Sus

Hljóðvinnsla: Haukur Pálmason, Stefán Elí , Kristján Edelstein

Myndupptaka og myndvinnsla: Tjörvi Jónsson

 

Hér eru upprunalegu útgáfur laganna