Blásarasveitir tónlistarskólans með vortónleika 13. maí kl. 17:30

Mánudaginn 13.maí klukkan 17:30 halda Blásarasveitirnar við Tónlistarskólann á Akureyri sína árlegu vortónleika. Grunnsveit, Blásarasveit og Stórsveit skólans koma fram með fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Aðgangur að sjálfsögðu ókeypis - vonumst til að sjá sem flesta!