Flautuhelgin á Norðurlandi

Dagana fyrsta til þriðja nóvember fer fram Flautuhelgin á Norðurlangi.

Helgin byggist á námskeiðum sem verða í Hofi þann fyrsta og annan nóvember, og svo lokatónleikum sem verða í Laugarborg í Eyjafirði sunnudaginn þriðja nóvember kl. 11:00

Allir eru velkomnir á tónleikana og er aðgangur ókeypis.