Framhaldsprófstónleikar Björns Helga Björnssonar

SBjörn Helgi Björnsson, píanóleikari, heildur framhaldsprófstónleika í Hömrum, Hofi, sunnudaginn 20. september kl. 14:00.

Allir eru hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir.  Aðgangur er ókeypis.