Framhaldsprófstónleikum Björns Helga frestað

Því miður verður að fresta framhaldsprófstónleikum Björns Helga Björnssonar, píanóleikara, sem áttu að fara fram í Hamraborg í Hofi laugardaginn 6. júní.