Frumflutningsfjör á Listasafninu

Daniele á Listasafninu
Daniele á Listasafninu

Daniele, gítarkennari við TA, frumflutti tónsmíð sína "Lettere" innan um ísbjarnabein og önnur listaverk á Listasafni Akureyrar 30. okt. Tónleikarnir voru hluti af röðinni TÓLF TÓNA KORTÉRIÐ, stuttir og laggóðir, enda komu m.a. margir tónókrakkar, og fleiri krakkar, að hlusta. Það var fjör!