Greta Salóme með Masterklass

Greta Salóme Stefánsdóttir kennir við tónlistarskólann nú í vetur. Mánudaginn 21. febrúar hélt hún masterklass fyrir strengjanemendur og var góður rómur gerður að.   Boðið verður upp á annan masterklass með Gretu Salóme nú á vordögum og eru nemendur hvattir til að taka þátt eða koma og hlusta.  

Greta

Greta