Hrekkjavökutónleikar blásarasveita Tónak

Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri bjóða þér á hryllilega Hrekkjavökutónleika í Hamraborg fimmtudagskvöldið 31.október klukkan 18:00.

Bjóðið öllum vinum ykkar og mætið í skelfilegum búningum því þetta er eitthvað sem enginn sannur hrekkjavökuaðdáandi má láta framhjá sér fara!

Ókeypis aðgangur!

Hér má nálgast viðburð fyrir tónleikana á Facebook.