Jólatónleikar rytmísku deildarinnar í Hamraborg

Jólatónleikar Rytmísku deildar Tónlistarskólans á Akureyri verða haldnir fimmtudaginn 19. desember kl. 18 í Hamraborg, Hofi.
Þar koma fram nokkur af samspilum og hljómsveitum deildarinnar ásamt söngvurum úr Rytmískri söngdeild.

Aðgangur er ókeypis.