Jóna Margrét flytur Ó helga nótt
				
		
				15.12.2021	
	
		
			
				
		
		
	
	Jóna Margrét flytur Ó helga nótt
Jólatónleikar rytmískra og skapandi deilda hér við Tónlistarskólann á Akureyri fóru fram þriðjudaginn 7. desember.
Við sjáum hér lokaatriði tónleikana þegar að Jóna Margrét Guðmundsdóttir, nemandi í skapandi tónlist, flutti Ó helga nótt við undirleik kennarahljómsveitar skólans.
Hljómsveitina skipa:
Hallgrímur Jónas Ómarsson: Gítar
Haukur Pálmason: Trommur
Risto Laur: Píanó
Stefán Ingólfsson: Bassi
Hljóðupptaka og vinnsla: Haukur Pálmason
Myndupptaka og vinnsla: Sóley Björk Einarsdóttir