Myndbrot frá tónleikum Ólafs Traustasonar

Verkefni nemenda í skapandi tónlist eru af ýmsum toga.  Ólafur Sveinn Traustason samdi og útsetti tvö lög.  Annars vegar útsetti hann lag fyrir karlaraddir, og hins vegar fyrir einsöngvara og strengjasveit.  Hér að neðan er myndbrot frá tónleikum Ólafs í Akureyrarkirkju þar sem bæði lögin voru flutt.  Í myndbrotinu sjáum við og heyrum Eddu Borg Stefánsdóttur ásamt strengjasveit flytja lagið "Leiðin til þín"