Nemendur Skapandi Tónlistar halda góðgerðartónleika á R5

Nemendur Skapandi Tónlistar enda önnina glæsilega, en þeir standa fyrir tónleikum á R5 fimmtudaginn 19. desember kl. 21:00.

Meðal þeirra sem koma fram eru Birkir Blær, Daníel Andri, Diana Sus, Einar Óli, og Ivan Mendez.  

Aðgangseyrir er einungis kr. 1.500, og rennur hann óskiptur til Lautarinnar

.