Spring Up The North Online Festival

Hópur nemenda í Skapandi Tónlist ætlar að skella í tónlistarfestival á veraldarvefnum að kvöldi skírdags. Viðburðurinn kallast Spring Up The North Online Festival og hefst kl. 19:30  á Facebook hópnum Online Concerts: North Iceland

Fram koma eftirfarandi tónlistarmenn:

 • Einar Óli

 • Stefán Elí

 • Diana Sus

 • Ivan Mendez

 • Daníel Andri

 • Birkir Blær

 • Dana Ýr

 • Anton Líni

 • Ari Orrason

 • Sigfús Jónsson

 • Flammeus

 • Jóhannes Stefánsson

Við í tónlistarskólanum erum afskaplega grobbin af dugnaðinum í unga fólkinu okkar og hvetjum alla til að kíka á þessa tónleika.