Svæðisþing Tónlistarskóla á Norðurlandi

Svæðisþing tónlistarskóla á Norðurlandi verður haldið á Siglufirði föstudaginn 21. september. Engin kennsla verður því í Tónlistarskólanum á Akureyri þennan dag, þar sem kennarar skólans verða á svæðisþinginu.

Nemendum er bent á að njóta þriggja daga helgarinnar.