Fara í efni

Tónlistardeild Listaháskóla Íslands með kynningu í Tónó.

Tónlistardeild Listaháskóla Íslands með kynningu í Tónó.

Tónlistardeild Listaháskóla Íslands verður með kynningu fimmtudaginn 14. mars kl. 17:15 á bókasafninu 

Kynnt verður það tónlistarnám sem í boði er á háskólastigi á Íslandi.

Eftirfarandi námsleiðir eru í boði á BA stigi við LHÍ:

  • Hljóðfærakennaranám klassík braut og rytmísk braut
  • Hljóðfæraleikur og söngur
  • Tónsmíðar: hljóðfæra og nýmiðla
  • Skapandi tónlistarmiðlun
  • Kirkjutónlistarbraut

Elín Anna Ísaksdóttir, fagstjóri/verkefnastjóri, hefur umsjón með heimsókninni, en með henni í för verða nokkrir nemendur Listaháskólans, tveir þeirra frá Akureyri.