Fara í efni

Tónlistarsköpun í Tölvum

Tónlistarsköpun í Tölvum

Í haust hélt Tónlistarskólinn á Akureyri í samstarfi við Grunnskóla Akureyrar námskeiðið "Tónlistarsköpun í Tölvum".

Nemendur í 8.-10. bekkjum grunnskólanna stóð til boða að taka námskeiðið sem val, og urðu til tveir hópar sem sóttu námskiðið.

Hópur 1 samdi og tók upp lagið Ofurhetjurnar.

Eftirfarandi nemendur skipa hópinn:

Oddeyrarskóli:

Aron Freyr Ívarsson

Helgi Þór Ívarsson

Sunna Emilie Berg

Brekkuskóli:

Elsa Mjöll Jónsdóttir

Lundarskóli:

Gabríel Ómar Logason

Sigrún María Pétursdóttir

Giljaskóli: HelgaViðarsdóttir

Hafdís Marín Gunnarsdóttir

Reynir Yiyou Eyfjörð Davíðsson

Guðmundur Gabríel 

Hópur 2 samdi og tók upp lagið Töfraseyði.

Eftirfarandi nemendur skipa hópinn:

Síðuskóli:

Alexía Lind Ársælsdóttir

Eiríkur Gunnar Sigurðsson

Glerárskóli:

Anna María Stefánsdóttir

Áskell Egilsson

Sólveig Amelía Jóhannesdóttir

Brekkuskóli:

Grétar Ólafur Skaprhéðinsson

Hrefna Logadóttir

Logi INgólfsson

Óskar Máni Davíðsson

Lundarskóli

Elva Sól Káradóttir

Halldór Alex Ólason

Kennarar voru Stefan Elí og Haukur Pálmason