Vel heppnaðir jólatónleikar nemenda í Lögmannshlíð

Föstudaginn 6. des fóru kennararnir Petrea Óskarsdóttir og Helena Guðlaug Bjarnadóttir með með hóp nemenda í Lögmannshlíð.
Haldnir voru  jólatónleikar fyrir íbúa og fleiri gesti og skapaðist sannkölluð jólastemning.
Íbúar tóku þessu fagnandi og fengu nemendur góðar undirtektir og mikið lof fyrir góða frammistöðu. Það er alltaf gefandi að fara í svona heimsóknir, bæði gott fyrir nemendur og íbúana.
 
Nemendur spiluðu í L-gmannshlíð