Vetrarfrí!

17. til 19. febrúar (miðvikudag, fimmtudag og föstudag) verður vetrarfrí í Tónlistarskólanum á Akureyri líkt og í grunnskólum bæjarins. 

Við vonum að þið hafið það gott og njótið frídaganna.