Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Miðvikudagurinn 6. mars er ekki bara öskudagur, heldur líka fyrsti dagurinn í vetrarfríi hér í tónlistarskólanum.

Við mælum sterklega með sund og skíðaferðum í fríinu, og svo auðvitað því að menn grípi í hljóðfærin sín.

Sjáumst eldhress mánudaginn 11. mars.