20.05.2021
TÓLF TÓNAR OG KRAKKAORGEL-ÆVINTÝRI
Laugardaginn 22. maí á Listasafninu á Akureyri leikur orgelkennarinn okkar, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, tónlistarævintýrið Maurinn og Engisprettuna á hið fræga krakkaorgel. Tónleikarnir verða stuttir, haldnir kl. 15 og aftur kl. 16.