Velkomin á heimasíðuna okkar !
Grunnþjálfun í tónlistariðkun fyrir 5-9 ára börn
Tónlistarnám fyrir alla. Val um 28 hljóðfæri og 4 námsleiðir
Þriggja ára nám til stúdentsprófs í samstarfi við framhaldsskóla á svæðinu
Kynntu þér úrvalið
Í Tónlistarskólanum starfa margar skemmtilegar hljómsveitir. Hér er smá sýnishorn af blásara- og strengjasveitunum okkar.
Allir nemendur í söngnámi við Tónlistarskólann á Akureyri taka þátt í samsöng með öðrum nemendum. Hér er smá sýnishorn af því sem þar fer fram.