• Viltu stunda nám við Tónlistarskólann á Akureyri?

    Viltu stunda nám við Tónlistarskólann á Akureyri?

    Í skólanum er hægt að stunda ritmískt og klassískt tónlistarnám með öflugu hljómsveitastarfi í samræmi við aðalnámskrá tónlistarskólanna, auk gæðanáms í elstu Suzukideild landsins og á nýju námsleiðinni Skapandi tónlist 

    Tónlistarskólinn býður upp á tónlistarkjörsvið í klassískri, ritmískri og skapandi tónlist í samstarfi við framhaldsskólana á svæðinu þar sem mögulegt er að taka allt að 114 einingar í tónlist til stúdentsprófs.

    Viltu stunda nám við Tónlistarskólann á Akureyri?
Blásarasveitir Tónak á Göteborg Music Festival

Blásarasveitir Tónlistarskólans gerðu gott mót í Gautaborg í júní 2019. Þetta myndband sýnir brot af þessari stórskemmtilegu ferð. Ferð þú með í næstu ferð ?

Stúdentspróf í rytmískri tónlist

Tónlistarskólinn á Akureyri og Menntaskólinn á Akureyri bjóða upp á stúdentspróf í rytmískri tónlist. Nánari upplýsingar á Rytmísk Tónlist

Stúdentspróf í klassískri tónlist

Tónlistarskólinn á Akureyri og Menntaskólinn á Akureyri bjóða upp á stúdentspróf í klassískri tónlist. Nánari upplýsingar á Klassísk Tónlist