• Viltu stunda nám við Tónlistarskólann á Akureyri?

    Viltu stunda nám við Tónlistarskólann á Akureyri?

    Í skólanum er hægt að stunda ritmískt og klassískt nám með öflugu hljómsveitastarfi í samræmi við aðalnámskrá tónlistarskólanna auk gæðanáms í elstu Suzukideild landsins.  Auk Suzukideildarinnar skiptist skólinn í 4 deildir en það eru grunndeild, klassísk deild, ritmísk deild og skapandi tónlist.  Tónlistarskólinn býður upp á tónlistarkjörsvið í samstarfi við framhaldsskólana á svæðinu þar sem mögulegt er að taka allt að 114 einingar í tónlist til stúdentsprófs.

    Viltu stunda nám við Tónlistarskólann á Akureyri?
Stúdentspróf í rytmískri tónlist

Tónlistarskólinn á Akureyri og Menntaskólinn á Akureyri bjóða upp á stúdentspróf í rytmískri tónlist. Nánari upplýsingar á Rytmísk Tónlist

Stúdentspróf í klassískri tónlist

Tónlistarskólinn á Akureyri og Menntaskólinn á Akureyri bjóða upp á stúdentspróf í klassískri tónlist. Nánari upplýsingar á Klassísk Tónlist

Stúdentspróf í skapandi tónlist

Tónlistarskólinn á Akureyri og Menntaskólinn á Akureyri bjóða upp á stúdentspróf í skapandi tónlist.  Nánari upplýsingar á Skapandi Tónlist