Fara í efni

Harmóníka

Á hverju hausti eru teknir inn nýir nemendur í grunnnám. Umsóknartímabil er 15. apríl - 31. maí.

Kannski eitthvað meira um námið? eða um hljóðfærið ?

Hér vantar eitthvað um harmonikkunám

Námsleiðir í boði

Fornám (5-9 ára) Áfangabraut (5 ára+) Stúdentsbraut

Jón Þorsteinn Reynisson
Kennari
Harmóníka

Jón Þorsteinn Reynisson harmonikuleikari hóf tónlistarnám sitt í Tónlistarskóla Skagafjarðar, og stundaði síðar nám við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn þar sem hann lauk bakkalárgráðu árið 2015 og meistaragráðu árið 2018.

Jón hefur skipulagt og tekið þátt í hinum ýmsu tónlistarverkefnum hvort heldur sem er í nútímatónlist, klassískri tónlist, tangótónlist eða öðrum tónlistarstefnum. Hann er nú sjálfstætt starfandi tónlistarmaður, og tónlistarkennari við Tónlistarskóla Eyjafjarðar og Tónlistarskólann á Akureyri.

Jón er meðlimur í íslenska harmonikutríóinu ítríó, sem spilað hefur víða í Evrópu við góðan orðstýr, og lauk Advanced post-graduate diplómu í september 2022 frá Konunglega tónlistarháskólanum í Kaupmannahöfn.