AB Sveit-GrunnsveitAB sveit -Grunnsveit

Í AB-sveit (grunnsveit) eru þeir krakkar sem eru í grunnnámi og svo fá þeir sem byrjuðu í haust að bætast í hópinn eftir áramót.  Við spilum skemmtileg lög og stefnum að tónleikum í vetur og landsmóti í vor í Garðabæ þar sem allar AB sveitir landsins hittast og spila fyrir hver aðra.