Big Band

 

Stórsveit Tónlistarskólans –- Big Band

Stórsveitin er hljómsveit við skólann sem sérhæfir sig í Jazz/Fönk tónlist.

Þar sem hún er sérhæfð er ekki pláss fyrir öll blásturshljóðfærin í þessarri sveit. Þar eru helst Trompetar, Saxófónar, Básúnur og rythmasveit. Hljómsveitin æfir einu sinni í viku, kemur fram við hin ýmsu tækifæri og setur skemmtilegan svip á skólastarfið.

Stjórnandi er Michael Weaver