Strengjasveit 2

Strengjasveit 2 er ætluð nemendum sem eru komin nokkuð áleiðis í grunnstigi og byrjun á miðstigi. Í hljómsveitinni eru  um 20 hljóðfæraleikarar sem leika á fiðlur, víólur og selló. Verkefni hljómsveitarinnar eru fjölbeytt og stj´ronandi er Eydís Úlfarsdóttir.  Æfingar veturinn 2019-2020 eru á miðvikudögum kl. 15:30-17:00 í Hömrum.