Strengjasveit 3

Strengjasveit 3Strengjasveit, 3 sem gengur einnig undir nafninu "MIsljúfir tónar", samanstendur af strengjanemendum sem hafa lokið grunnprófi. Sveitin leikur alls konar tónlist allt frá barokki og klassík til kvikmynda- og dægurtónlistar. Á hverju ári sameinast sveitin blásara- og slagverksnemendum  og myndar sinfóníuhljómsveit í ákveðnum verkefnum. 

Sveitin fer u.þ.b. annað hvert ár í tónleikaferðir erlendis og hitt árið á Landsmót strengjasveita hérlendis. 

Veturinn 2019-2020 æfir sveitin á þriðjudögum kl 17-19 í Dynheimum.

Stjórnandi er Ásdís Arnardóttir.