Verkmenntaskólinn á Akureyri, fjölgreinabraut

Fjölgreinabraut við Verkmenntaskólann á Akureyri

VMA
Lágmarkseiningafjöldi til stúdentsprófs á fjölgreinabraut með tónlistaráherslu í VMA er 200 einingar, þar af eru í 102 einingar í kjarna í VMA. Hér má sjá skipulag fjölgreinabrautar VMA á namskra.is.

Í Tónlistarskólanum á Akureyri eru

  • 54 einingar í kjarna í námsleiðinni Skapandi tónlist, en nemendur þurfa að minnsta kosti að ljúka 36 einingum til viðbótar í TA (samtals 90 einingar). Þá eru 8 einingar sem nemendur hafa í frjálsu vali.

  • 94 einingar í kjarna í námsleiðinni Klassísk tónlist. Þá eru 4 einingar sem nemendur hafa í frjálsu vali.

  • 96 einingar í kjarna í námsleiðinni Rytmísk tónlist. Þá eru 2 einingar sem nemendur hafa í frjálsu vali.

Nánari upplýsingar veita Guðrún Ingimundardóttir, aðstoðarskólastjóri TA og Ómar Kristinsson, sviðsstjóri í VMA