Fara í efni

Miðtónfræði og tónheyrn, klassísk - hraðferð

Þrep: 2

Einingar: 3

Forkröfur: Grunnpróf í tónfræði

Lýsing: Þessi vetur langi áfangi er ætlað þeim nemendum sem vilja ljúka miðprófi í tónfræði og tónheyrn á einu ári. Í áfanganum er farið í undirstöðuatriði hljómfræði og stutt ágrip af tónlistarsögu. Hluti námsins er valverkefni sem getur verið t.d. tónsmíð, vefsíða eða ritgerð.

Námsmat: Á vorönn, venjulega í lok mars, er tekið samræmt próf frá prófanefnd tónlistarskóla.

Hér má finna kennsluáætlun fyrir M1 og M2