Miðtónfræði og tónheyrn, rytmísk. HRAÐFERÐ

Þrep: 1

Einingar: 3

Forkröfur: Grunnpróf í tónfræði

Lýsing: Farið er í allt efni rytmísku miðtónfræðinnar á einu skólaári sem lýkur með því að nemendur taka miðpróf í rytmískri tónfræði og tónheyrn.

Námsmat: Lokapróf að vori