Þjóðlagatónlist

Þjóðlagatónlist 

Einingar: 2 

Lýsing:  Fyrirbærið „þjóðlög“ er rannsakað, og þjóðlög ýmissa þjóða skoðuð, ekki síst þau íslensku. Unnið verður með þjóðlög og þjóðlagatónlist sem lifandi hefð og nemendur flytja tónlist og gera tilraunir á því sviði

Námsmat: Símat út frá virkni og mætingu.  Nánar er kveðið á um námsmat í kennsluáætlun