Flautu master class 29. september
23.09.2025
Flautu master class 29. september
Mánudaginn 29. september heimsækir franski flautuleikarinn Daniela Mars flautunemendur skólans.
Hún er þekkt fyrir framúrstefnulegan leik sinn á stóru flauturnar en er jafnvíg á alla flautufjölskylduna.
Hún er spennt að koma og sýna allar flauturnar, leyfa nemendum að prófa flauturnar, spila fyrir hana og læra að beita nútímatækni á flautu.
Námskeiðið fer fram í Lundi, mánudaginn 29. setpember kl 16:45-18:45, flautunemendur og öll áhugasöm um flautu velkomin!!