Af óviðráðanlegum aðstæðum hefur framhaldsprófstónleikum Hafdísar Ingu, sem áttu að vera síðar í dag, verið frestað um sinn, ný dagsetning verður auglýst síðar