Frí á sumardaginn fyrsta

Fimmtudaginn 19. apríl er sumardagurinn fyrsti, og engin kennsla í tónlistarskólanum. 

Spáð er sólskini og mælum við því með útveru þennan dag.