Fara í efni

Hryllilegir Hrekkjavökutónleikar vel hepnaðir !

Hryllilegir Hrekkjavökutónleikar vel hepnaðir !

Í síðustu viku héldu blásarasveitir Tónlistarskólans sína árlegu Hrekkjavökutónleika fyrir fullu húsi. Draugasaga, draugaleg tónlist og draugalegar skreytingar í Hamraborg vöktu mikla lukku og það var svo sannarlega stemming í salnum. Öll sem komu að þessum tónleikum geta verið stolt af sínu framlagi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá tónleikunum.