Fara í efni

Kveðjutónleikar Soffíu Pétursdóttur Söngkonu

Kveðjutónleikar Soffíu Pétursdóttur Söngkonu

Sunnudaginn 22. maí kl. 16.00 mun Soffía Pétursdóttir halda kveðjutónleika í Hömrum í Hofi.  Á tónleikunum flytur Soffía ljóðalög eftir Robert Schumann, íslensk sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, óperuaríur og söngleikjalög og meðleikari hennar verður Daníel Þorsteinsson. Einnig koma Sigríður Hulda Arnardóttir og Margrét Árnadóttir fram á tónleikunum og höfundar verka eru Sans- Säens, Delibes, Kern og Sondheim auk Schumanns og Kaldalóns.  Sannkölluð söngveisla fyrir lengra komna.  Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.