Fara í efni

Laus pláss !

Laus pláss !

Langar þig að læra á hljóðfæri ?

Nú er tækifæri því það eru laus pláss hjá okkur og það er ekki of seint að sækja um

Við eigum laust í

Suzukifiðlu

Píanó

Gítar

Barna og unglingasöngdeild

... og kannski eitthvað fleira, endega kíkið á framboðið hér á heimasíðu skólans

Við viljum vekja sérstaka athygli á að hægt er að nýta frístundastyrk frá Akureyrarbæ sem í ár eru 45.000.- upp í skólagjöld í Tónlistarskólanum 

Skrifstofa skólans er opin frá 08:00 - 16:00 virka daga og alltaf hægt að koma við, við tökum vel á móti þér.