Ný vefsíða Tónlistarskólans

Ný og endurbætt vefsíða Tónlistarskólans á Akureyri er komin í loftið.  Síðan er unnin af Stefnu og er notendavænni og hentar farsímum og spjaldtölvum mun betur en sú eldri.  Útlit síðunnar er bland af hinu gamla og hinu nýja, en Tónlistarskólinn á Akureyri er 72 ára stofnun sem er í farabroddi með nýjungar í tónlistarkennslu.