Fara í efni

SKÓLASLIT

SKÓLASLIT

Tónlistarskólanum á Akureyri verður slitið í Hamraborg, Hofi kl. 18:00 í dag. Nemendur og forráðamenn eru hvattir til að mæta og kveðja kennara sína í lok vetrar

Vonumst til að sjá sem flesta !

Sjáumst aftur í haust - hafið það sem allra best í sumar !

Þeir sem ekki sjá sér fært að koma á skólaslit og fá vitnisburðarblöð vetrarins frá kennurum sínum geta komið við á skrifstofu skólans næstu daga og fengið þau afhent þar. Skrifstofan er opin frá 8:00 - 16:00 virka daga.