Fara í efni

Strengjahljóðfærakynning

Strengjahljóðfærakynning

Tónlistarskólinn á Akureyri býður á hljóðfærakynningu í Hömrum, Menningarhúsinu Hofi mánudaginn 8.janúar milli kl 16-18

Þar má hitta strengjakennara skólans og prófa hjá þeim fiðlu, víólu, selló og kontrabassa

Kynningin er öllum opin, allt frá leikskólaaldri

Verið velkomin!