Teymisdagur
Teymisdagur
Hér má sjá lista yfir þær vinnustofur sem verða í boði um helgina, nemendur láta kennara sína vita hvaða vinnustofur þau langar að sækja. Hver vinnustofa er í um eina klukkustund, ATH! Það er hægt að skrá sig í tvær vinnustofur en þarf að passa að það sé þá ein A-stofa og ein B-stofa
Kl. 10:00
Nr. |
Heiti vinnustofuLýsing |
Lýsing |
Umsjón |
Rými |
A1 | Að hefja spuna | Kynning á upphafi djassspuna introduction to beginning jazz improvisation | Michael | Stofa 311 |
A2 | Country music fyrir grunnstig | Marteinn, Tomasz og Sophia | Lundur | |
A3 | Kventónskáld | Kynnt verða íslensk kventónskáld í tali og tónum. Tónarnir verða í formi hlustunar og samsöngs. |
Eydís og Margrét | Hamrar |
A4 | Poppkór | Kórvinnustofa þar sem þátttakendur læra léttar og skemmtilegar raddútsetningar að þekktum dægurlögum. | Þórhildur og Erla Mist | Stofa 363 |
A5 | Kvikmyndatónlist | Við ætlum að semja og spila stutt stef fyrir atriði úr bíómynd. Hér geta allir verið með burt séð frá því hvar nemendur eru staddir í náminu sínu. Markmiðið er að hafa gaman og kynnast kvikmyndatónlist á skemmtilegan og fræðandi hátt. | Halli og Krissi | Stofa 357 |
A6 | Rafgítar viðhald (maintenance) | We learn how to take care of our Electric guitar. We skip strings, polish, oiling and more. / Við lærum að sjá um rafmagnsgítarinn okkar. Við skiptum strengjum, pússum, olíum og fleira. | Dimitrios | Stofa 301 |
A7 | Smíðað úr hljóðum | Röðum tónum og hljóðum í myndir og form. Hljóð eru eins og kubbar og litir, úr þeim má búa til endalaust og það er ekkert vesen. Prófum að búa til lög, tónsmíðar og hljóðskúlptúra bæði saman í hóp og hvert fyrir sig. Notum hefðbundna nótnaskrift og allt mögulegt fleira, eftir smekk og því hvað hentar hverri hljóðasmíð. 50 mínútna langt. Það má koma tvisvar ef vill. Kennt 10-10:50 og 11-11:50. Passar öllum aldri! | Steina, Daniele og Daníel | Stofur 341 og 343 |
A8 | Spuni og þrif á hljóðfærum | Spuni fyrir Brass nemendur ásamt viðhaldi og þrif á hljóðfærum | Villi og Sóley | Dynheimar og ræstikomba á 2. hæð |
A9 | Undirleikur | Undirleikur | Risto | Stofa 259 |
A10 | Tónlist/myndlist | Nemendur hlusta á klassískt tónverk ca. 25 min. langt hljómsveitarverk - mögulega konsert. Nemendur lita mynd – teikna undir áhrifum tónlistarinnar. Hægt að teikna / lita eftir eigin höfði eða lita t.d. fyrirliggjandi myndir. | Alexander og Þórarinn | Bókasafn |
A11 | Viðhald og uppstilling trommusetta | Farið yfir algengt viðhald ásamt því að fara í skemmtilega leiki tengda því að stilla upp trommusetti, skipta um skinn, stilla trommur ofl. (Hentar líka þeim slagverks/trommunemendum sem eiga ekki trommusett) | Emil | Stofa 353 |
A12 | Söngur, tónlist og dans | Söngdansar fyrir þá sem finnst gaman að syngja og dansa lög á borð við Foli foli fótalipri, Á Sprengisandi, Fiðrildadans frá Bólivíu og fleira. | Ásdís | Naust |
Kl 11:00
Nr. |
Heiti vinnustofuLýsing |
Lýsing |
Umsjón |
Rými |
B1 | Frumsamin tónlist málmblásara! | Hér kynnumst við möguleikum málmblásturshljóðfæra í nútímatónlist og semjum saman frumsamið verk. Við munum notast við allskonar dempara, óhefðbundin hljóð í bland við hefðbundna samspilstækni. | Sóley og Villi | Stofa 305 |
B2 | Gagnrýnin hlustun | Nemendur spila – nemendur kenna. Hlusta hver á annan og mynda sér skoðun / spyrja spurninga varðandi spilamennsku hvers annars. Kennari leiðir samtalið. Fyrir alla lengra komna nemendur í klassískri deild. | Alexander, Lidia og Þórarinn | Hamrar |
B3 | Gerfigreind í tónlist og hljóði | Ég mun fara yfir hugtakið gerfigreind, svona almennt sérð, og svo sérstaklega hvernig gerfigreindin getur verið notuð af tónlistarmönnum og hljóðmönnum, sem aðstoðartæki við hugmyndavinnu í tónsmíðum, hljóðblöndun, og masteringu. Einnig mun ég skoða hvernig nemendur geta notað gerfigreind til að fjarlægja ákveðið hljóðfæri eða söng úr lögum. | Haukur | Stofa 363 |
B4 | Söngur, tónlist og dans | Söngdansar fyrir þá sem finnst gaman að syngja og dansa lög á borð við Foli foli fótalipri, Á Sprengisandi, Fiðrildadans frá Bólivíu og fleira. | Ásdís | Naust |
B5 | Kvikmyndatónlist | Við ætlum að semja og spila stutt stef fyrir atriði úr bíómynd. Hér geta allir verið með burt séð frá því hvar nemendur eru staddir í náminu sínu. Markmiðið er að hafa gaman og kynnast kvikmyndatónlist á skemmtilegan og fræðandi hátt. | Halli og Krissi | Stofa 357 |
B6 | Valin tóndæmi úr ólíkum áttum | Sýnd verða markverð myndbönd sem eru áhugaverð fyrir ýmsar sakir. Allir velkomnir | Stebbi og Ívar | Bókasafn |
B7 | Smíðað úr hljóðum | Röðum tónum og hljóðum í myndir og form. Hljóð eru eins og kubbar og litir, úr þeim má búa til endalaust og það er ekkert vesen. Prófum að búa til lög, tónsmíðar og hljóðskúlptúra bæði saman í hóp og hvert fyrir sig. Notum hefðbundna nótnaskrift og allt mögulegt fleira, eftir smekk og því hvað hentar hverri hljóðasmíð. 50 mínútna langt. Það má koma tvisvar ef vill. Kennt 10-10:50 og 11-11:50. Passar öllum aldri! | Steina, Daniele og Daníel | Stofur 341 og 343 |
B8 | Viðhald og umhirða strengjahljóðfæra | Nemendur læra að þrífa strengjahljóðfæri - fyrir nemendur á miðstigi og framhaldsstigi | Marteinn og Tomasz | Lundur |
B9 | Undirleikur | Undirleikur | Risto | Stofa 259 |
B10 | Samba Reggae | Nemendur ætla að hlusta á Samba Reggí, læra og spila allt saman. Fyrir alla | Rodrigo | Dynheimar |
B11 | Hljómaveröld í Hofi |
Ég mun fjalla um hljóma og hljómaraðir í tónlist - hvernig hljómarnir eru táknaðir með bókstafstáknum fyrir utan nótnaritun þeirra á nótnastreng. Einnig innra samhengi þeirra á milli ásamt tengslum þeirra við tónstigana. Dæmi verða rituð upp og spiluð en í þessari kynningu stefni ég á að taka fyrir 1-2 lög, sýna þau og spila í upprunalegri hljómsetningu og sýna hvernig hægt er að bæta við og breyta hljómum lagsins. Sem sagt, endurhljómsetja lögin á fleiri en einn hátt. |
Ludvig | Stofa 311 |