Fara í efni

Tónleikar Blásarasveita Tónak

Tónleikar Blásarasveita Tónak

Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri halda skemmtilega tónleika þriðjudaginn 14.mars kl. 17:30 í Hömrum, Hofi.

Á efnisskrá verða ýmis þekkt lög úr popp og bíóheiminum.

Aðgangur ókeypis og öll velkomin!