Fara í efni

Uppbrotsdagur 20. nóv - engin kennsla

Uppbrotsdagur 20. nóv - engin kennsla

Mánudaginn 20. nóv er svokallaður uppbrotsdagur í Tónlistarskólanum á Akureyri og því engin kennsla.

Í vetur verða 5 uppbrotsdagar en kennsla verður bætt upp á Teymisdegi laugardaginn 2. mars 2024. Þá munu nemendur og kennarar koma saman og vinna í hinum ýmsu smiðjum sem verða í boði þann dag. Nánari upplýsingar um Teymisdag koma þegar nær dregur.